Velkomin til Töflubúðarinnar
Þakka þér fyrir að sýna vörunum okkar áhuga.
Við sendum út um alla Skandinavíu.
Svona er verlsað í netverslunninni okkar:
- Veldu þær vörur sem þú hefur áhuga á.
- Bættu þeim í körfuna þína.
- þegar þú velur greiðslu-leið, skaltu velja “greiða gegn reikningi”.
- áður en við sendum vöruna þína, þá færðu upplýsingar um sendingar-kostnaðinn frá viðskipta-þjónustuveri okkar.
Ef þú samþykkir sendingar-kostnaðinn, þá hefur þjónustuver okkar samband við þig til að upplýsa þig um afhendingar dagesetningu vörunnar.
Svona er verslað í gegnum tölvupóst:
- Veldu þær vörur sem þú hefur áhuga á.
- Sendu tölvupóst til info@whiteboard.dk með upplýsingum um val þitt á vörum og þú færð fljótlega svarpóst frá okkur með tilboði.
Þér er like velkomið að hafa samband við þjónustuver okkar í síma: +45 77 34 86 22. Við erum tilbúin við símann og tölum bæði dönsku og ensku.
Okkur hlakkar til að heyra frá þér.
Með bestu kveðju,
Michael Lodahl
Forstjóri